Grænu skrefin ganga vel

Græn skref í ríkisrekstri eru annað tæki í átt að aukinni sjálfbærni. Má á þessari mynd sjá fjölda starfstöðva sem lokið hafa fyrsta, þriðja og fimmta skrefi grænna skrefa í ríkisrekstri. Umhverfisstofnun setur sér árlega markmið um að fjölga þeim stofnunum sem klára græn skref. Verkefnið hefur allt frá byrjum gengið mjög vel og árleg markmið hafa staðist.