Umhverfisstofnun, ásamt Samgöngustofu hefur fylgst undanfarin ár með nýskráningu á rafbílum sem hlutfall af skráðum bílum. Fjöldi nýskráðra rafbíla sem hlutfall af nýskráðum bílum eykst til muna á milli áranna 2018 og 2019. Hlutfallið fór úr 3.4% árið 2018 í 7,1% árið 2019 sem er aukning um 108%. .
Það hefur verið stígandi í skráningum á rafbílum sem hlutfall af skráðum nýjum bílum frá árinu 2016 eins og línuritið sýnir. Hlutfallið árið 2016 var einungis 1.6%.