• Ávarp
  • Stórir áfangar

    Ný þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi Átak um mengaðan jarðveg Stórar breytingar í úrgangsmálum Loftgæðamælingar vegna eldgosa á Reykjanesskaga
  • Tímalína
  • Lykiltölur
  • Umhverfisskýrsla
  • Fjármálaskýrsla

Lykiltölur

Náttúruverndarsvæði

23%

friðlýstra svæða í umsjá Umhverfisstofnunar hafa útgefna stjórnunar- og verndaráætlun

Náttúruverndarsvæði

94%

náttúruverndarsvæða í umsjón Umhverfisstofnunar eru með áfangastaði innan þolmarka

Loftgæði

42%

samdráttur í styrk svifryks (PM10) á Grensásvegi frá 2010

Loftslag

9,2%

aukning í losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 1990 - 2022

Loftslag

97%

samdráttur í innflutningi kælimiðla úr hópi flúoraðra gróðurhúsalofttegunda frá meðaltali áranna 2015-2019

Græn skref

90%

ríkisaðila taka þátt í Grænum skrefum

Úrgangur

623

kg af heimilisúrgangi féll til á hvern íbúa árið 2022

Úrgangur

23%

af heimilisúrgangi var endurunninn árið 2022 (markmiðið er 50%)

Eftirlit

63%

fyrirtækja sem fengu mengunareftirlit höfðu engin frávik

Fráveita

14%

þjóðarinnar búa við enga hreinsun á skólpi

Fráveita

117%

aukning á rusli í fráveitu frá árinu 2018

Lífríki

20%

af hreindýrastofninum er veiddur árlega að meðaltali

Haf og vatn

52%

lægri styrkur þrávirkra lífrænna efna í þorski frá árinu 2000

Haf og vatn

83%

vatnshlota eru talin vera í mjög góðu vistfræðilegu ástandi

Vinnustaðurinn

4,08

heildarmat Umhverfisstofnunar í könnunni Stofnun ársins sýnir stöðugleika

Umhverfismerki

95%

almennings á Íslandi þekkir Svansmerkið

Umhverfismerki

1707%

vöxtur í umsóknum um Svansvottuð byggingarverkefni frá árinu 2021
Hafa samband
  • Vefsíða Umhverfisstofnunar
  • 591-2000
  • ust@ust.is
Vottanir
  • Fylgstu með okkur

    Ljósmyndir: Anton Brink, Þórdís Björt Sigþórsdóttir, iStock, Canva og fleiri.


    Ársskýrsla Umhverfisstofnunar 2023